Raflagnahönnun

NámsgreinRI RLH1003
Önn20241
Einingar6
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararRI LÝR1003, Lýsingartækni og reglugerð
SkipulagKennt í fjarnámi í 15 vikur.
Kennari
Ágúst Örvar Hilmarsson
Lýsing
Að nemendur öðlist þekkingu og færni við hönnun, magntöku, kostnaðaráætlun og verklýsingu fyrir raf- og sérkerfi.Miðað er við að nemendur geti að námskeiðinu loknu hafið vinnu á verkfræðistofu við hönnum refkerfa.Farið er í hönnun rafkerfa bæði í íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði. Markmiðið er að nemendur læri að vinna saman í hópum að lausn hönnunarverkefna sem síðan nýtast í verklegar framkvæmdir.Einnig fá nemendur kynningu á aðferðarfræði og útreikningum fyrir skammhlaupsafl og skammhlaupsstrauma í rafkerfum.
Námsmarkmið

Námsmat
3 klst. skriflegt próf
Lesefni
Aðalbók:LJÓS OG RÝMI
Höfundur:Ljóstæknifélagið
Útgefandi:
Utgáfuár:
Kennsluaðferðir
Leiðbeiningar frá kennara, glærur, hljóðglærur, vekefnaskil, tvær staðarlotur, umræðuþræðir. 90 kennslustundir (45f + 45d). Skilaverkefni.
TungumálÍslenska